fbpx

Let’s Roll!

RAFHJÓLAFERÐIR

Rúllaðu um bæinn á flottustu rafhjólum landsins!
Leigðu, rúllaðu og upplifðu borgina á glænýjan hátt!

Ógleymanleg Upplifun

Við bjóðum upp á ógleymanlega upplifun fyrir starfsmannahópinn, vinahópinn eða fjölskylduna. Hópefli, óvissuferðir og rafhjólaleiga til að rúlla um borgina á eigin vegum.

HÓPEFLI

9.900 kr

/á mann
Hópefli - óvissuferðir - starfsmannaferðir - hópaferðir

Ratleikur á Rafhjólum

Ratleikurinn er skemmtilegur leikur þar sem keppt er í liðum og reynir á samvinnu hópsins. Einfaldar þrautir og klókar vísbendingar drífa leikinn áfram, og reynir bæði á einstaklinginn og allan hópinn til að leysa þrautirnar. Þetta snýst ekkert um hraða - heldur samvinnu og kænsku.

6.900 kr

/á mann
Hópefli - starfsmannaferðir - hópaferðir

Hóprúntur um borgina

Hóprúntur um borgina fyrir þá sem vilja rúnta á eigin vegum. Það er ekkert sem stoppar ykkur nema ímyndunaraflið. Hvert er leiðinni haldið?

RAFHJÓLALEIGA

Leigðu eitt af flottustu rafhjólum landsins og rúllaðu um borgina með stæl. Það er einstök upplifun að sjá borgina á rafhjóli, og vekja athygli vegfarenda hvar sem er. Fullkomin skemmtun fyrir vinahópinn, fjölskylduna eða fyrsta deitið.

HÓPEFLI - LEIKIR OG SKEMMTUN

Hópefli með rafhjólunum okkar er snilld! Rafhjólin henta öllum aldurshópum, og er virkilega auðvelt að hjóla á þeim. Nokkrir valmöguleikar í boði, sem henta fyrir hópinn þinn. Ratleikir - þrautir - hóprúntur - matarupplifanir

ÖRUGG RAFHJÓL

Rafhjólin okkar eru splunkuný og örugg í akstri. Þau ná 25 kílómetra hraða og þarf því ekki ökuréttindi til að aka þeim. Þau eru leyfileg á hjólastígum, götum með 50 km hámarkshraða eða minna, og á göngustígum ef ekið er á gönguhraða. Ef þú kannt að hjóla á reiðhjóli, þá getur þú hjólað á okkar hjólum. Hjálmur fylgir með hverju hjóli.

Last Minute Deal!

30% off

Saturday's tour With coupon "30OFF"